Sunday, January 31, 2010

Kort af lokuðu svæðunum

Lína erfir dularfulla pakka frá nágranna sínum Önnu Rís Fíl, sem lést fyrir tveimur árum síðan.  Upphefst þá hættuleg og mikil leit að einhverju sem má einhverra hluta vegna ekki lenda í rangra manna höndum, annars er voðinn vís.  Anna Rís Fíl var myrt þegar hún reyndi að vernda þennan leyndardóm.

Lokuðu svæðin kallast hverfin þar sem tortímendur hafa búsetu, en þeir eru lokaðir inn í rammgirtum hverfum og líka sköpunarsvæðið.


No comments:

Post a Comment