Saturday, October 22, 2011

Sýnishorn og fréttir

29.jan-Sýning opnar í Gerðubergi.


16.des Auglýsing í Fréttatímanumumfjöllun í Laugardalsblaðinu og rafbók á Emma.is
14.des Útgáfuteiti og upplestur í Eymundsson Austurstræti og vefverslunin panama.is 
13.des Upplestur í Tjarnarskóla.

7.des Bókin komin í netverslun Nexus.
1.des-Opnunarhátíð Emmu
23.nóv-Farið með bækurnar til Eskifjarðar í póst. (er komið þangað núna)
22.nóv-Pöntun frá bókabúðinni Eskju á Eskifirði. :)
19.nóv- Verð á Kellingarbókum í Gerðubergi frá 13-15, að selja og kynna bókina.  Kynningar á bókatitlum eftir kvenmenn og upplestur í þremur sölum.  Í tengslum við Fjöruverðlaunin.  Fullbókað fyrir upplestur, missti af því en verð þá að finna annað tækifæri seinna.

14.nóv-Bækurnar komnar á borgarbókasafnið og staðfesti þáttöku mína á Kellingarbókum í Gerðubergi.
12-13.nóv- Bókamessan í Reykjavíkurborg, haldin í Tjarnarsal Ráðhússins og Iðnó.  Seldi og áritaði 3 bækur.  Bókatíðindi komu út!  Bókin er á bls 64.
11.nóv- 10 stykki sérpöntun fyrir viðskiptavin í Eymundsson.
8. nóv-Bækurnar komar til Akureyrar. :)
1. nóv-  Bækurnar farnar í póst til Akureyrar.  Pöntun frá Kringlunni-5 stykki, plús komið á fleiri bókasöfn, í Ölfusi og Mosfellsbæ. :)
31.okt-Pöntun frá Akureyri-15 stykki.  Stærsta pöntunin til þessa á einn stað.
Bókin komin á þrjú bókasöfn-Garðabæ, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi.
Verðið loksins orðið réttara. 1999 kr í Pennanum og Nexus.

28.okt-Fékk pöntun, 18 stykki alls í Pennann.  Þetta er eitthvað að seljast! :D  Bóksali á Eiðistorgi vill að ég komi og áriti einhvern tímann.  Þarf að útbúa auglýsingaplakat.
29.okt- Fór með fleiri bækur í Pennann.

Eldri fréttir

18-19.október-Bækurnar komu til landsins og komu úr tollinum.
20. október- Fyrsta áritunin
21.október-Örútgáfuteiti og fjórar áritanir til viðbótar.  Fékk samning við Pennann og á eftir að ganga frá þeim. :)
22.október-Nexus ætlar að taka bókina í umboðsölu hjá sér!  Fer vonandi með eintök til þeirra á morgun (24.okt).

Uppfært, 24.okt  hef farið með eintökin í Nexus.  Fer með eintök í Eymundsson á morgun.  Á eftir að útbúa fréttatilkynningar sem verða samhliða dreifingunni.

25.okt Bækurnar eru komnar í Nexus og helstu búðir Eymundsson (austurstræti, skólavörðustíg, kringlunni, smáralind og hafnarfirði).

Loksins komið sýnishorn fyrir bókina! :)

http://issuu.com/rosanovella/docs/l_na_descret-s_nishorn?mode=window&backgroundColor=%23222222







No comments:

Post a Comment