Afrakstur þriggja ára hugmyndavinnu. Fór á námskeið 2009 í myndlýsinga og bókagerð hjá Myndlistarskóla Reykjavíkur sem er líka núverandi skólinn minn. Fékk aðstoð frá Önju Kischlich við skipuleggja hana.
Árny Stella Gunnarsdóttir (Ynra), vinkona mín og rithringsmeðlimur hjálpaði mér einna mest að komast að þessari lokaniðurstöðu og fær hún miklar þakkir fyrir. :) Hún veitti mér innblásturinn.
No comments:
Post a Comment