Sunday, October 9, 2011

Lína Afternoon Descret

Aðalpersóna bókaflokksins og sú sem að bókaflokkurinn er nefndur eftir, en hún er kölluð Descret í höfuðið á afa sínum þó að alvöru eftirnafn hennar sé Descre.

Eini skaparatortímandinn sem vitað er um en tortímendur eiga ekki að geta skapað og því ætti hún í raun ekki að vera til.

Tegund: Hálfur skapari og hálfur tortímandi.  
Aldur: 15 ára
Máttur:  Eldingar og rafmagn, hreinn eyðingarmáttur. Getur skapað og læknað, breytt sér í flugskeyti þegar hún heldur í hönd Önnu.
Foreldrar: Crea Aftermath (upprunalegt nafn: Lýra- heill skapari) og Destroyer Afternoon Destroyer (Des- öflugasti tortímandi) sem hvarf fyrir tíu árum síðan eftir að hann eyddi mömmu Phílís.


Elskar/líkar við:  Súkkulaði, Phílí en veit ekki að tilfinningarnar eru gagnkvæmar, forboðnu myndasöguna Óvini Decre.  Að semja lög og söngtexta.
Hatar/þolir ekki: Nightmare, fólk sem er vont við tortímendur, skólann, umsjónarkennara sinn og nágranna, stelpurnar í skólanum sem leggja hana í einelti vegna uppruna hennar, Sóphíu sem er heitbundin Phílí vegna samninga, tortímandagrautinn (eiturgrænn næringarríkur grautur sem tortímendur eru neyddir til að nærast á).


Línu virðist vanta ákeðnar minningar.







No comments:

Post a Comment