Sunday, October 9, 2011

Anna Fíl Destroyer

Ein af aðalpersónum bókaflokksins.  Þó að hún sé tortímandi sem hefur bara verið í tvö ár (en er samt 13 ára) kallar Lína hana litlu systur sína.


Tegund: Hálfur tortímandi.

Aldur: 13 ára.  Sköpuð 11 ára og hefur því bara verið til í tvö ár.
Máttur:  Getur breytt sér í fljúgandi vopn (flugskeyti, steinvölu os.frv)  Einnig getur hún látið rætur spretta upp úr jörðinni og vefjast utan um andstæðinga sína.

Sagt er að hún hafi verið sköpuð af afa og ömmu Línu fyrir tveimur árum síðan.  Örfáir vita sannleikann um sköpun Önnu.


Elskar/líkar við: Línu, systur sína, karamellu, að fylgja reglunum þegar það á við (getur alveg verið sveigjanleg), læra (er sjálflærð, má ekki ganga í skóla þar sem hún er tortímandi), lesa bækur og myndasögur, sérstaklega Ó, mama.
Hatar/þolir ekki: súkkulaði, að Lína og Phílí skuli sífellt vera að stefna sér í hættu og ögra æðstu sköpurunum með hegðun sinni.  Stendur stuggur af Cre-Tesi. 

Önnu virðist vanta ákveðnar minningar.







No comments:

Post a Comment