Saturday, February 11, 2012

Óvinir Decre


Tilraun sem við gerðum í skólanum en þar áttum við að teikna í persónu.  Ég ákvað að nýta mér tækifærið og teikna sem höfundur Óvina Decre vera stjórnað af Nightmare.  Myndasagan var því hvorki teiknuð eins og höfundurinn vildi né var söguþráðurinn eftir hans höfði.

Þetta er afrakstur þeirrar tilraunar.

No comments:

Post a Comment