Saturday, February 11, 2012

Myndir í vinnslu og sýning í Gerðubergi



Tvö veggspjöld sem ég er að vinna að.  Þau verða bæði í lit, eftir að ég hef lagað þau og klárað.  Sett þau hér inn fyrir áhugasama sem geta fylgst með vinnslunni.

Um þessar mundir er hægt að sjá myndir úr bókinni á samsýningunni í Gerðubergi sem stendur til 1.apríl og fer eftir það um land allt.

No comments:

Post a Comment