Á miðvikudaginn var svo upplestur og útgáfuteiti í Eymundsson Austurstræti ásamt Huginn (Óðinsauga-Sígildu ævintýrin), Sif (Hvolpahandbókin) og Hildi (Þýðandi Eldingarþjófsins). En öll höfum við það sameiginlegt að tengjast Óðinsauga útgáfunni á einhvern hátt. Sif og ég fengu aðstoð við sjálfsútgáfuna frá Huginn og því var tilvalið að slá til sameiginlegrar veislu og upplesturs.
Fleiri myndir frá útgáfuteitinu.
http://www.facebook.com/media/set/?set=a.200936103328120.49952.145621842192880&type=3
Þakka þeim sem mættu og þeim sem ekki gátu mætt en vildu það. :)
Á föstudaginn birtist auglýsing í Fréttatímanum og einnig var víst umfjöllun um bókina í Laugardalsblaðinu sem ég hef reyndar ekki enn séð en heyrt af.
Auglýsingin í Fréttatímanum.
http://issuu.com/frettatiminn/docs/16_desember_2011/15?zoomed=&zoomPercent=&zoomX=&zoomY=¬eText=¬eX=¬eY=&viewMode=magazine
Og síðast en ekki síst er bókin nú til sem rafbók á Emma.is.
http://www1.emma.is/
Einnig er hún til á Panama.is og í vefverslun og verslun Nexus.
http://panama.is/Index.aspx?
http://nexus.is/vefverslun/baekur/8991-lina-descret-vol1.html
No comments:
Post a Comment