Jólakveðjur!
Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Þakka kærlega fyrir allan stuðninginn í hinu alræmda jólabókaflóði! :D
Eldgömul mynd sem ég gerði í Paint en það er það eina jólalega sem ég hef gert í tengslum við Línu Descret. :) Persónan Skalli sem kemur ekki fram fyrr en í lok þriðju bókar en er engu að síður mjög mikilvæg fyrir allan bókaflokkinn í heild sinni.
No comments:
Post a Comment